Nokkur orð um menninguna… - Áskorendapistill Greta Clough Hvammstanga
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
23.03.2019
kl. 08.03
Kannski skipta listir og menning hvergi meira máli en í dreifðari byggðarlögum, þar sem tækifæri til ástundunar atvinnulista takmarkast að nokkru sökum fámennis. Rannsóknir hafa sýnt að getan til að skilja og ræða menningu hefur bein áhrif á lífsgæði, samfélagslega samheldni, heilsu og lífsgæði, svo fátt eitt sé tínt til.
Meira