Hafist handa við undirbúning ljósleiðaravæðingar í sumar
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
02.04.2019
kl. 15.11
Húnaþing vestra hefur samþykkt að þiggja styrk frá frá fjarskiptasjóði og byggðastyrki frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu til ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt en eins og áður hefur verið greint frá á Feyki.is var Húnaþing vestra eitt þeirra sveitarfélaga sem buðust slíkir styrkir.
Meira