Val á manni ársins í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
02.01.2020
kl. 13.33
Húnahornið býður lesendum sínum að velja mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu líkt og gert hefur verið undanfarin 14 ár. Eru lesendur hvattir til að senda inn tilnefningu í gegnum þar til gerðan rafrænan atkvæðaseðil.
Meira
