Varmahlíðarskóli sigraði í Skólahreysti
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
04.04.2018
kl. 15.55
Varmahlíðarskóli var rétt í þessu að tryggja sér sigur í Norðurlandsriðli í Skólahreysti sem fram fór á Akureyri og í öðru sæti varð Grunnskólinn austan Vatna. Varmahlíðarskóli fékk 57,5 stig í keppninni en Grunnskólinn austan Vatna 47. Í þriðja sæti varð Grunnskóli Fjallabyggðar með 38,5 stig.
Meira