Nýdönsk – heiðurstónleikar á Hvammstanga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
27.03.2018
kl. 09.24
Laugardagskvöldið 31. mars nk. setja Ingibjörg Jónsdóttir og Menningarfélag Húnaþings vestra upp heiðurstónleika með lögum Nýdanskrar í Félagsheimilinu Hvammstanga. Æfingar hafa staðið yfir frá áramótum og verða tónleikarnir hinir glæsilegustu. Allir sem að tónleikunum koma eru heimamenn og -konur, hvort sem það eru söngvarar hljóðfæraleikarar, hljóðmenn, margmiðlunarhönnuðir eða aðrir.
Meira