Telja fjölmörgum spurningum ósvarað um sýndarveruleikasýningar á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
13.04.2018
kl. 17.16
Á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar í gær var tekist á um samstarfssamning um uppbyggingu sýndarveruleikasýningar á Sauðárkróki og telja þau Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir af Skagafjarðarlista og Bjarni Jónsson Vinstri grænum, fjölmörgum spurningum sé ósvarað um verkefnið meðal annars af því hversu takmarkaðar upplýsingar hafa verið veittar.
Meira