Góð mæting á opna fundi um sameiningu í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.04.2018
kl. 11.45
Góð aðsókn var á opna fundi sem ráðgjafarfyrirtækið Ráðrík ehf. efndi til í Austur-Húnavatnssýslu í síðustu viku í því skyni að ræða framtíðarskipan sveitarfélaganna í sýslunni og til að kanna viðhorf íbúanna til sameiningar. Á þriðja hundrað manns sóttu fundina sem haldnir voru á sex stöðum á svæðinu.
Meira