Fréttir

Ungur fatlaður Blönduósingur berst fyrir draumi sínum.

Rúnar Þór Njálsson er 25 ára gamall Blönduósingur sem berst nú fyrir draumi sínum. Rúnar er með CP fjórlömun og er í hjólastól en hann fæddist þremur mánuðum fyrir tímann og vó þá aðeins fjórar merkur.
Meira

Ný göngukort komin út

Ný göngukort yfir svæðið á milli Skagafjarðar og Austur-Húnavatnssýslu eru nú komin út. Annað kortið nær yfir Skagann á milli Húnaflóa og Skagafjarðar, hitt yfir svæðið frá Skagafirði til Vatnsdals.
Meira

Rennblautur og dýrmætur baráttusigur Tindastólsmanna

Tindastóll og Víðir mættust á Sauðárkróksvelli í dag í úrhellisrigningu en logni. Leikurinn var mikilvægur báðum liðum; Stólarnir vildu reyna að fjarlægjast botnbaráttuna en Víðismenn sáu glitta í sæti í 1. deild að ári. Leikurinn var fjörugur og þegar upp var staðið var búið að sækja boltann sex sinnum í mörkin en ferðir Víðismanna reyndust fleiri. Þetta var ekki góður dagur fyrir Ísland á körfubolta- og fótboltavellinum en fínn fyrir Stólana. Lokatölur 4-2 fyrir Tindastól.
Meira

Lestrarstefna Skagafjarðar - Lestur er börnum bestur

Lestur er börnum bestur er yfirskriftin á Lestrarstefnu Skagafjarðar sem út kom nú á dögunum en frumkvæði að gerð hennar áttu deildarstjórar sérkennslu í grunnskólum fjarðarins.
Meira

Kjúklingaréttur með Ritzkexi og sjúklega gott Nicecream

Matgæðingar vikunnar í 34. tölublaði Feykis árið 2015 voru Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Jón Benedikts Sigurðsson á Hvammstanga. Þau buðu lesendum upp á uppskrift af kjúklingarétti með Ritzkexi í aðalrétt en svokallað Nicecream í eftirrétt.
Meira

Lífsmark handan fjallsins

Hinrik Már Jónsson á Syðstu-Grund í Skagafirði hefur orð á sér fyrir að geta sagt margt í fáum orðum og nú er komin út ljóðabók þar sem hann glímir við þá íþrótt að semja ljóð í fáum orðum. „Orð eru dýr og þarf að fara sparlega með,“ segir í formála bókarinnar sem ber heitið Lífsmark handan fjallsins.
Meira

Fyrstu réttir um helgina

Nú styttist í göngur og réttir sem eru án efa viðburðir sem margir bíða með eftirvæntingu. Fyrstu réttirnar á Norðurlandi vestra verða á morgun, þann 2. september, þegar réttað verður á fjórum stöðum í Skagafirði og einum í Austur-Húnavatnssýslu. Feykir hefur nú tekið saman lista yfir réttir á svæðinu. Er hann að mestu unninn upp úr Bændablaðinu og er þar tekið fram að ekki sé ólíklegt að eitthvað sé um villur á listanum og eins geti náttúruöflin átt þátt í að breyta fyrirætlunum með stuttum fyrirvara. Ef glöggir lesendur verða varir við rangar dagsetningar væru athugasemdir vel þegnar á netfangið feykir@feykir.is.
Meira

Ánægjusvipurinn þegar maður hefur smakkað á góðu hvítvíni - myndband

Ánægjusvipurinn þegar maður hefur smakkað á góðu hvítvíni
Meira

Þetta er ástæðan fyrir því að við elskum hunda - myndband

Hér fylgir skemmtilegt myndband af hundum sem fær þig til að brosa
Meira

Plastlaus september

Í dag, 1. september, hófst formlega árvekniátakið Plastlaus september. Verkefninu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um hve gífurlegt magn af plasti er í umferð og að benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti.
Meira