feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
29.04.2018
kl. 17.36
Í dag var lista- og menningarhátíðin Sæluvika Skagfirðinga formlega sett í Safnahúsinu á Sauðárkróki að viðstöddu fjölmenni. Ljósmyndasýning Gunnhildar Gísladóttur var opnuð af því tilefni, úrslit Vísnakeppni Safnahússins kynnt og samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru afhent. Að þessu sinni var ákveðið að veita hjónunum Árna Stefánssyni, íþróttakennara, og eiginkonu hans, Herdísi Klausen, hjúkrunarfræðingi, samfélagsverðlaun Skagafjarðar árið 2018.
Meira