Tekist á um vernd og orkunýtingu landsvæða
feykir.is
Skagafjörður
19.04.2017
kl. 09.43
Sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar tók fyrir, á síðasta fundi sínum, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Bendir sveitarstjórnin á það að í þeirri þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram fyrir Alþingi er aðeins lagt til að einn virkjunarkostur á vatnasviði á Norðurlandi vestra verði í orkunýtingarflokki og einn virkjunarkostur í vindorku.
Meira