Góður árangur Arnars Geirs í Ameríku
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.09.2017
kl. 09.17
Arnar Geir Hjartarson, golfleikarinn knái frá Sauðarkróki, stundar nú nám í Bandaríkjunum auk þess að leika golf með skólaliði sínu í Missouri Valley College. Hann náði mjög góðum árangri í síðustu viku á tveimur mótum, varð annars vegar í 1. sæti og hins vegar í því 8.
Meira