Enn er hægt að krækja sér í kótelettumiða
feykir.is
Skagafjörður
28.04.2017
kl. 09.21
Ákveðið hefur verið að framlengja miðasölutímann á kótelettukvöld Lions, sem fram fer annað kvöld í íþróttahúsinu á Sauðárkróki, fram á morgundaginn. Miðasalan hefur gengið vel að sögn Ásgríms Sigurbjörnssonar hjá Lionsklúbbi Sauðárkróks og er hann ánægður með viðtökur Skagfirðinga.
Meira