Lífræn framleiðsla á kryddum hjá Vilko
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.12.2017
kl. 14.00
Í haust fékk Vilko ehf. á Blönduósi vottun til framleiðslu á lífrænum kryddum. Vottun sem þessi er ekki aðeins vottun til að framleiða lífrænt vottaðar matvörur heldur einnig viðurkenning á að framleiðsluferli fyrirtækisins sé í góðu lagi.
Meira
