ÓB opnar í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður
08.12.2017
kl. 09.22
Nú standa yfir framkvæmdir við Kaupfélagsverslunina í Varmahlíð þar sem laga á húsnæðið innan jafnt sem utan. Einnig standa til breytingar á lóð verslunarinnar en sótt hefur verið um hjá sveitarfélaginu að hún verði stækkuð. Nú hefur Olís tekið við af N1 í olíusölu og hefur standsett ÓB sjálfsafgreiðslustöð við Kaupfélagið.
Meira
