Gunnar Bragi segir skilið við Framsóknarflokkinn
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.09.2017
kl. 13.33
Skömmu fyrir hádegi birti Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, fyrrverandi ráðherra og núverandi þingmaður, yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem hann tilkynnti að hann hefði ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum eftir að hafa starfað fyrir flokkinn frá sex ára aldri.
Meira