Stefán Logi ráðinn framkvæmdastjóri Steinullar
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
06.10.2017
kl. 15.25
Í sumar var auglýst staða framkvæmdastjóra Steinullar en Einar Einarsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri um áraraðir, lætur senn af störfum. Nú hefur verið ráðið í stöðuna og ljóst að Stefán Logi Haraldsson mun taka formlega við sem framkvæmdastjóri eigi síðar en 1. apríl á næsta ári.
Meira