Ný og endurskoðuð eineltisáætlun Svf. Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
22.11.2017
kl. 08.02
Sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar hefur samþykkt nýja og endurskoðaða stefnu og viðbragðsáætlun gegn einelti, ofbeldi, kynferðislegri og kynbundinni áreitni. Á heimasíði sveitarfélagsins segir að allt starfsfólk þess eigi rétt á að komið sé fram við það af virðingu og umhyggju.
Meira
