Leikfélag Akureyrar æfir Kvenfólk
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
07.09.2017
kl. 21.13
Leikfélag Akureyrar æfir nú í Samkomuhúsinu sýninguna Kvenfólk eftir Hund í óskilum. Í sýningunni fara þeir félagar í Hjörleifur Hjartarsson og Eiríkur Stephensen á hundavaði yfir kvennasöguna undir leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Sýningin verður frumsýnd þann 29. september og sýnd í október og nóvember í Samkomuhúsinu.
Meira