Íbúafundur um verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
16.11.2017
kl. 09.48
Sveitarfélagið Skagafjörður hlaut árið 2015 styrk frá Minjastofnun Íslands til að vinna tillögur um verndarsvæði í byggð á Sauðárkróki og á Hofsósi en markmiðið með slíkum svæðum er að stuðla að vernd og varðveislu byggðar sem hefur sögulegt gildi. Verkefnið skiptist í húsakönnun, fornleifaskráningu og greinargerð þar sem metið er varðveislugildi og gerðir skilmálar um vernd og uppbyggingu innan svæðisins.
Meira
