Dauðafæri fyrir flokkinn að styrkjast
feykir.is
Skagafjörður
21.09.2017
kl. 16.40
Framsóknarfélögin í Skagafirði héldu opinn fund á Sauðárkróki í gær þar sem alþingismennirnir og fyrrum ráðherrarnir, Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Alfreðsdóttir, komu sem gestir. Að sögn Gunnars Braga var farið yfir stöðuna í pólitíkinni og hvaða tækifæri væru sjáanleg í stöðunni. Honum finnst það vitlaust að standa í erjum núna þegar það sé dauðafæri fyrir flokkinn að styrkjast.
Meira