Haustlitaferð um Skagafjörð
feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
17.09.2017
kl. 13.59
Farið var í hina árlegu Haustlitaferð sem prestarnir í Húnaþingi bjóða eldriborgurum á hverju hausti. Að þessu sinni var farið í Skagafjörðinn og húsbændur á Miklabæ, Löngumýri og Kakalaskála við Kringlumýri voru heimsóttir. Anna Scheving á Hvammstanga var með í för og að sjálfsögðu var myndavélin við höndina.
Meira