Viðurkenning fyrirmyndarverkefna
feykir.is
Skagafjörður
08.11.2017
kl. 08.26
Skagfirðingurinn Gísli Felix Ragnarsson var á meðal þriggja nýútskrifaðra tómstunda- og félagsmálafræðinga sem hlutu viðurkenningu frá formönnum Félags fagfólks í frítímaþjónustu (FFF) og Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa (FÍÆT) fyrir lokaverkefni sín til BA-prófs í tómstunda- og félagsmálafræði árið 2017.
Meira
