Jarðstrengur á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks
feykir.is
Skagafjörður
29.11.2017
kl. 08.37
Áætlað er að vinna við lagningu á nýjum jarðstreng, Sauðárkrókslínu 2, frá Varmahlíð að Sauðárkróki hefjist sumarið 2018 en tilboð í strenginn voru opnuð í vikunni og buðu sex fyrirtæki í framleiðslu strengsins. Sauðárkrókslínu 2 er ætlað að styrkja tengingu svæðisins við flutningskerfið og um leið að auka orkuafhendingu og afhendingaröryggi á svæðinu.
Meira
