feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar
16.05.2017
kl. 13.09
Lara Margrét Jónsdóttir frá Hofi í Vatnsdal, stefnir á að komast í hollenska landsliðið á Heimsmeistaramótinu í hestíþróttum, sem haldið verður í Hollandi í sumar. Til þess að öðlast keppnisreynslu, og safna sér inn punktum, tók hún þátt í Belgíska Meistaramótinu um síðastliðna helgi á hryssunni Örk frá Hjarðartúni.
Meira