Stefán Arnar tekur við Stólunum í kjölfar þess að Stephen og Chris kveðja
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.07.2017
kl. 08.41
Í tilkynningu frá Knattspyrnudeild Tindastóls í gærkvöldi var það tilkynnt að Knattspyrnudeild Tindastóls og þjálfarar meistaraflokks karla, þeir Stephen Walmsley og Christofer Harrington, hafi komist að þeirri niðurstöðu að þeir leggi niður störf sem þjálfarar meistaraflokks karla hjá Tindastóli í knattspyrnu.
Meira
