feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.07.2017
kl. 17.53
oli@feykir.is
Liðsmenn Knattspyrnufélags Vesturbæjar mættu á Krókinn í dag og öttu kappi við kempur Tindastóls í leik sem varð hin besta skemmtun. Gestirnir voru yfir í hálfleik, 0-1, en í síðari hálfleik streymdu mörkin inn og þegar upp var staðið voru það heimamenn sem höðu betur, 5-3, þar sem Kenny Hogg fór á gargandi kostum en kappinn gerði fjögur mörk og lagði síðan upp það síðasta.
Meira