Heitavatnslaust í Raftahlíð
feykir.is
Skagafjörður
31.03.2017
kl. 11.15
Í neðstu Raftahlíðinni á Sauðárkróki er kominn upp leki í heitavatnslögn og verður því lokað fyrir vatnið meðan viðgerð stendur yfir eða eitthvað fram eftir degi. Í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum er beðist velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Meira