Óþolandi þegar fólk tekur sér það bessaleyfi að snerta mann á óviðeigandi hátt
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.03.2017
kl. 11.37
Mikið hefur verið rætt um dónakarla og – kerlingar undanfarið í kjölfarið á því að söngkonan Salka Sól ritaði orðsendingu á Tvitter til manns sem áreitti hana kynferðislega er hún var á leið upp á svið á árshátíð þar sem hún var að skemmta. Margir hafa stigið fram og sagt álíka sögur og m.a. segir söngkonan Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir á fébókarsíðu sinni frá dónaskap og óvirðingu sem bæði karlmenn og konur hafa sýnt henni.
Meira