Góðgerða Yoga Kiwanisklúbbsins Freyju
feykir.is
Skagafjörður
27.03.2017
kl. 14.43
Þann 5. apríl nk. mun Kiwanisklúbburinn Freyja standa að Yoga-tíma og láta aðgangseyrinn renna til góðgerðamála í heimabyggð. „Nú ætlum við að koma saman og rækta líkama og sál og í leiðinni að láta gott af okkur leiða. Hún Sigga Stína ætlar að leiða Yoga tímann,“ segir Steinunn Gunnsteinsdóttir ein Kiwaniskvenna.
Meira