Ljúffengar tortillur og frönsk eplakaka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst
02.04.2017
kl. 08.00
Í 13 tölublaði Feykis árið 2015 voru þau Jóhann Sigurjón Jakobsson og Bergþóra Sveinbjörnsdóttir á Blönduósi matgæðingar vikunnar.
„Við erum ekki beint stórtæk í eldhúsinu en við grípum stundum í uppskriftir sem eru annaðhvort á netinu eða í bókinni „Læknirinn í eldhúsinu“ sem við fengum að sérstakri gjöf frá Sigurði Ólafssyni, húnvetnskum óðalsbónda í Kjós, hér eru tvær sem eru í sérstöku uppáhaldi hjá okkur,“ segja þau.
Meira