Línudans sýnd í Sauðárkróksbíó - Barátta gegn lagningu Blöndulínu 3
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
13.04.2017
kl. 07.33
Heimildamyndin Línudans verður sýnd í Króksbíói nk. laugardagskvöld en hún fjallar um baráttu bænda og landeigenda í Skagafirði og Eyjafirði fyrir því að Landsnet breyti áformun sínum um lagningu Blöndulínu 3. Krafist hefur verið að tekið verði tillit til annarra atvinnugreina en stóriðju og að náttúruverndarsjónarmið verði virt
Meira
