Yfirferð hönnunarútboða vegna nýs skrifstofuhúsnæðis Byggðastofnunar á lokastigi
feykir.is
Skagafjörður
02.02.2017
kl. 08.03
Alls sendu átta hæfir aðilar inn tilboð í hönnunarútboð vegna nýs skrifstofuhúsnæðis Byggðastofnunar á Sauðárkróki en þátttakendur voru valdir með tilliti til hæfni og reynslu að hönnun mannvirkis og lóðar. Á vef Framkvæmdasýslu ríkisins segir að leitað hafi verið eftir hönnunarteymi, sem gæti tekið að sér að hanna skrifstofubygginguna, samkvæmt kröfu og þarfalýsingu sem er hluti af útboðsgögnum.
Meira