Edduverðlaunagripurinn smíðaður í FNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.02.2017
kl. 11.40
Nýlega fór fram tilnefning til Edduverðlaunanna en þau verða afhent við hátíðlega athöfn þann 26. febrúar nk. Þá var einnig kynntur til sögunnar nýr verðlaunagripur sem nú verður afhentur í fyrsta sinn og er hannaður af Árna Páli Jóhannssyni, leikmyndahönnuði, og leysir hann af hólmi fyrri styttu sem hefur verið veitt frá upphafi, árið 1999.
Meira