Partý hjá Búhöldum
feykir.is
Skagafjörður
27.01.2017
kl. 14.04
Það er mikið líf og fjör hjá Búhöldum á Sauðárkróki þessa dagana, - ekki nóg með að byrjað var á framkvæmdum á nýjum húsum í vikunni -, því nú er búið að blása í partýlúðrana. Haldin verður vetrarhátíð Búhölda annað kvöld klukkan 19: 00 á Kaffi Krók.
Meira