Þingmenn brýndir í vegamálum í Hegranesi
feykir.is
Skagafjörður
06.04.2017
kl. 11.51
Íbúar Hegraness í Skagafirði hafa sent þingmönnum Norðvestur kjördæmis bréf með beiðni um að þeir hlutist til um það að þegar í stað verði gengið í að útvega fjármagn til endurbóta og viðhalds á Hegranesvegi sem er malarvegur og í slæmu ástandi. Vegurinn er rúmur 20 km en nú er unnið í því að byggja upp fimm km kafla á nesinu austanverðu.
Meira
