VG á ferð á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
13.01.2017
kl. 11.14
Þingmennirnir Lilja Rafney Magnúsdóttir og Kolbeinn Proppé heimsóttu Sauðárkrók í gær og fóru um bæinn í fylgd Bjarna Jónssonar, sem skipaði annað sæti á lista VG í Norðvesturkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar.
Meira