Skagfirsk ættuð stúlka skorar ótrúlegt mark í Noregi - Myndband
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.03.2017
kl. 09.52
Mark, sem Marie Jóhannsdóttir skoraði í innanhússfótbolta í Noregi, hefur vakið mikla athygli þar ytra enda nokkuð óvenjulegt. Hefur TV2 meðal annars sýnt það á vefsíðu sinni. Marie, sem rekur ættir sínar til Skagafjarðar, leikur með liði Styn og var hún að taka víti í undanúrslitaleik gegn Sandane í fylkismóti Sogn og Fjordane.
Meira
