Snæfell mætir í Síkið í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.11.2016
kl. 13.57
Í kvöld fer fram leikur Tindastóls og Snæfells í Dominos deild karla í körfu. Leikurinn fer fram í Síkinu á Sauðárkróki og hefst kl. 19:15. Allir eru hvattir til að mæta á staðinn og fjölmenna á bekkina en þeir sem lengra eru geta séð leikinn í beinni útsendingu á TindastóllTV. Útsending hefst kl. 18:50.
Meira
