Snjókarlagerð í Blönduskóla
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
08.02.2016
kl. 10.58
Snjórinn á sér ýmsar birtingarmyndir og nóg hefur verið af honum undanfarna daga. En öll él birtir upp um síðir og þá er gaman að bregða sér út og sjá hvernig snjórinn hefur breytt umhverfinu. Líkt og náttúruöflin getur mannshöndin breytt snjónum í listaverk eins og krakkarnir í Blönduskóla gerðu á dögunum.
Meira
