Fréttir

Stólastúlkur í annað sætið

Stelpurnar í Tindastól fullkomnuðu góðan dag félagsins er þær lögðu Hattarstúlkur frá Egilsstöðum sannfærandi á Sauðárkróksvelli á laugardaginn en lokatölur urðu 5-2. Fyrr um daginn tók 3.fl. karla á móti BÍ/Bolungarvík...
Meira

Háskólaráð ályktar

Háskólaráð Háskólans á Hólum fundaði þann 19. júní sl. um meðal annars uppbyggingu skólastarfs á Hólum. Háskólaráð var sammála um það að nauðsynlegt sé að tryggja fjölbreytt námsframboð íslenskra háskóla og lögðu...
Meira

Orsök ærdauðans óljós

Rannsókn á útbreiddum og óvenjumiklum fjárdauða í vetur og vor hefur enn ekki leitt í ljós hver ástæðan er. Fyrsta áfangaskýrsla Matvælastofnunnar um rannsóknina er kominn á vef stofnunarinnar. Þar eru greind svör við spurnin...
Meira

Konni með tvö í Mosfellsbænum í mögnuðum sigri

Tindastólsmenn hafa heldur betur rétt úr kútnum í 2. deildinni í síðustu leikjum og nú á laugardaginn gerðu strákarnir góða ferð í Mosfellsbæinn. Þar mættu þeir fyrir liði heimamanna í Aftureldinga, sem hafa verið í toppbar...
Meira

Brennsluofn á sláturhús KS

Þann 1. júlí 2015 var samþykkt að auglýsa drög að breyttu starfsleyfi fyrir sláturhús KS á Sauðárkróki vegna starfrækslu brennsluofns. Á vef Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra má lesa drögin að starfsleyfisskilyrðunum, e...
Meira

Rannsóknarnefnd samgönguslysa birtir niðurstöður um banaslys

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur lokið rannsókn sinni á banaslysi sem varð þann 12. janúar 2014 þegar tvær bifreiðar lentu í hörðum árekstri á Fornahvammi á Holtavörðuheiði. Ökumaður og farþegi fólksbifreiðarinnar létu...
Meira

Fræðsla fyrir konur á landsbyggðinni

Vinnumálastofnun hefur fengið styrk upp á 40 milljónir úr Erasmus áætlun Evrópusambandsins til að vinna að verkefni sem kallast FREE – Female Rural Enterprise Empowerment. Markmiðið með verkefninu er að efla konur og aðstoða þæ...
Meira

Tafir vegna ófyrirséðra þátta

Framkvæmdir hafa staðið við Safnahúsið á Sauðárkróki í vetur og er útboðsverk nánast lokið. Að sögn Indriða Þ. Einarssonar, sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Svf. Skagafjarðar, hafa tafir orðið á verkinu vegna ýmiss...
Meira

Fimm sýningar Sirkus Íslands á Blönduósi

Sirkus Íslands verður á Húnavöku á Blönduósi dagana 16. – 19. júlí. Sirkusinn hélt sína fyrstu sýningu á Vestmannaeyjum um síðustu helgi og er nú í Reykjavík. Sirkusinn býður upp á þrjár gerðir sýninga fyrir fólk á ö...
Meira

Orkustjóri telur erfitt að útvega orku fyrir álver

Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri, segir að erfitt verði að útvega næga orku til þess að álver við Skagaströnd verði hagkvæmt. Í samtali við Morgunútgáfuna í Ríkisútvarpinu sl. þriðjudag sagðist hann þó ekki vilja sl...
Meira