Fréttir

Jólatónleikum og jólaballi frestað

Vegna erfiðs tíðarfars verður jólatónleikum Karlakórsins Lóuþræla á Hvammstanga, áður auglýstum í kvöld, frestað til fimmtudagskvölds 18. desember og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Grunnskóli Húnaþings vestra og leikskólin...
Meira

Fjárhagsáætlun Húnavatnshrepps fyrir 2014 samþykkt

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps samþykkti á fundi sínum á mánudaginn fjárhagsáætlun fyrir árið 2015. Gert er ráð fyrir jákvæðri rekstrarniðurstöðu samstæðunnar um 10,5 milljónir króna. Fram kemur í fundargerðinni að góð s...
Meira

Jólatónleikum á Blönduósi frestað

Jólatónleikum Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga, sem vera áttu í Blönduósskirkju í dag kl. 17:00 hefur verið frestað vegna veðurs. Tónleikarnir verða í janúar á næsta ári og verða nánar auglýstir síðar.
Meira

Nú er úti veður vont

Það hefur vart farið fram hjá neinum á Norðurlandi vestra, né heldur annars staðar á landinu, að vetur konungur hefur minnt hressilega á sig undanfarna daga. Um tíma var til að mynda ekki hundi út sigandi á Sauðárkróki, enda mæl...
Meira

Sundlaugin á Sauðárkróki opnuð aftur

Sundlaugin á Sauðárkróki hefur nú verið opnuð aftur, en henni var lokað fyrr í dag vegna veðurs. Veðrinu hefur nú slotað talsvert þar í bæ, en vindhraðinn á Bergstöðum var um 40 m/sek þegar veðrið var sem verst í dag.Ýmsum...
Meira

Jákvæð rekstrarniðurstaða hjá Sveitarfélaginu Skagafirði fjórða árið í röð

Það er ánægjulegt að leggja fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 sem gerir ráð fyrir rekstrarafgangi af samstæðureikningi sveitarsjóðs að upphæð 505 milljónir fyrir afskriftir og fjármagnsliði og 89 milljónir að þeim meðt
Meira

Sundlaugin lokuð og nemendum Árskóla ekki hleypt heim án fylgdar

Sundlaugin á Sauðárkróki hefur verið lokað vegna veðursins, staðan verður endurmetin kl. 17 í dag, að sögn starfsfólks laugarinnar. Þá hefur tilkynning borist frá Árskóla um að skólarútan sé ekki á ferðinni vegna veðurs. ...
Meira

Jólagetraun Skagfirðingabúðar og Byggðasögu Skagafjarðar

Hleypt var af stokkunum í dag, jólagetraun Skagfirðingabúðar og Byggðasögu Skagafjarðar en í verðlaun eru 1. til 7. bindi af hinni vönduðu ritröð Byggðasögu Skagafjarðar, að verðmæti 65.000 kr. Gestir Skagfirðingabúðar geta...
Meira

Ekkert ferðaveður í Skagafirði

Ekkert ferðaveður er í Skagafirði í dag að sögn Lögreglunnar á Sauðárkróki og ráðleggur hún fólki að vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Lögreglan hefur staðið í ströngu við að losa fasta bíla á Sauð...
Meira

Kennsla fellur niður í Tónlistarskólanum

Kennsla fellur niður í Tónlistarskóla Skagafjarðar í dag vegna veðurs, samkvæmt upplýsingum frá skólastjóra.  
Meira