Fréttir

Skagfirðingur spilað flesta leiki í efstu deild kvenna

Skagfirski körfuknattleiksmaðurinn Birna Valgarðsdóttir lék sinn fyrsta leik í efstu deild kvenna fyrir meira en 22 árum og á dögunum varð hún sá leikmaður sem hefur spilað flesta leiki í efstu deild kvenna á Íslandi. Á Vísi.is ...
Meira

Hálka, snjóþekja og éljagangur á Norðurlandi vestra

Á Norðvesturlandi er hálka, snjóþekja og éljagangur. Þæfingsfærð er á Þverárfjalli en verið er að moka. Ófært er á Siglufjarðarvegi. Hálka og skafrenningur er á Vatnsskarði og snjóþekja og skafrenningur er Öxnadalsheiði e...
Meira

Jólatónleikar kirkjukórs Hólaneskirkju

Kirkjukór Hólaneskirkju heldur jólatónleika í kirkjunni miðvikudaginn 17. desember kl. 20:30. Í tilkynningu frá kórnum eru allir hvattir til að koma og eiga hugljúfa og notalega kvöldstund og öðlist hinn sanna jólaanda. Fjöldi ein...
Meira

Veðrið setur strik í reikninginn

Lognið á Sauðárkróki í gærkvöldi var í bókstaflegri merkingu lognið á undan storminum því nú er skollið á leiðindaveður í Skagafirði. Feyki hafa borist tilkynningar um að fjölskyldumessu og sunnudagaskóla hafi verið aflýs...
Meira

Sönglög á aðventu - Myndir

Það var þéttsetinn bekkurinn í Menningarhúsinu Miðgarð síðast liðinn föstudag, þegar tónleikar undir yfirskriftinni Sönglög á aðventu voru haldnir þar í fyrsta sinn. Fram kom fjöldi skagfirskra tónlistarmanna en sérstakir ge...
Meira

Aðventuhátíð á Hólum fellur niður vegna veðurs

Rétt í þessu var Feyki að berast tilkynning um að aðventuhátíð sem vera átti á Hólum í Hjaltadal á morgun 14. desember fellur niður vegna veðurs.
Meira

Hallgrímur kynntur fyrir síðari tíma sveitungum

Eins og sagt var frá í Feyki á dögunum hefur Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur sent frá sér barnabók um Hallgrím Pétursson, Jólin hans Hallgríms. Steinunn heimsótti grunnskólana í Skagafirði nú í vikunni og kynnti Hallgrím o...
Meira

Feykir óskar eftir tilnefningum um mann ársins 2014 á Norðurlandi vestra

Líkt og undanfarin ár auglýsir Feykir eftir tilnefningum um mann ársins á Norðurlandi vestra. Tilnefningunni skal koma til Feykis á netfangið feykir@feykir.is  í síðasta lagi fyrir miðnætti 15. desember nk. Tilgreina skal nafn og ge...
Meira

Jólatónleikum á Húnavöllum frestað

Tónlistarskóli Austur-Húnavatnssýslu heldur sína árlegu jólatónleika í desember og áttu fyrstu tónleikarnir að fara fram á Húnavöllum mánudaginn 15. desember næstkomandi. Vegna slæms veðurs síðustu daga hefur verið ákveðið...
Meira

Skíðasvæðið opnar í dag

Skíðasvæðið í Tindastól opnar í dag kl. 14 en á heimasíðu skíðadeildarinnar segjast starfsmenn skíðasvæðisins hlakka til að taka má móti skíðaiðkendum og munu gera það með bros á vör. „Veðrið hefur ekki verið hag...
Meira