Jólatónleikum í Hóladómkirkju frestað til 30. desember
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
17.12.2014
kl. 08.57
Sameiginlegum aðventutónleikum Skagfirska Kammerkórsins og kórs Hóladómkirkju sem vera áttu í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. desember klukkan 20:30 hefur verið frestað til 30. desember vegna veðurs.
Frá þessu segir í tilkynningu...
Meira