Fréttir

Kongsberg tréð dansar í hvassviðrinu

Bálhvasst er á Sauðárkróki og víðar og óhætt að segja að það sé varla hundi út sigandi, líkt og kom fram í frétt Feykis í morgun. Feykir vitjaði Kongsbergtrésins á Kirkjutorgi í morgunsárið og í meðfylgjandi myndbandi m...
Meira

Jólatónleikum í Hóladómkirkju frestað til 30. desember

Sameiginlegum aðventutónleikum Skagfirska Kammerkórsins og kórs Hóladómkirkju sem vera áttu í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. desember klukkan 20:30 hefur verið frestað til 30. desember vegna veðurs. Frá þessu segir í tilkynningu...
Meira

Lokað á Vatnsskarði og ófært um Þverárfjall

Stormur er á Norðurlandi vestra, sunnan 15-23 og él, en dregur úr vindi síðdegis. Snjóþekja og snjókoma er á flestum leiðum í Húnavatnssýslum. Lokað er og allur akstur bannaður á Vatnsskarði og ófært og stórhríð er á Þver
Meira

Skólahaldi aflýst vegna veðurs og ófærðar

Skólahald fellur niður vegna veðurs og færðar í Húnavallaskóla og leikskólanum Vallabóli í Húnavatnshreppi. Vegna stórfelldrar hálku og roks hefur verið ákveðið að aflýsa skólahaldi í Varmahlíðarskóla og í Grunnskólanum ...
Meira

Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun 2016-2018 voru lagðar fram á fundi sveitarstjórnar til síðari umræðu sl. mánudag og samþykktar með sjö atkvæðum.  Fulltrúar K-listans og VG og óháðra sátu hjá við a...
Meira

Linda Björk náði yfir 900 IAAF stigum

Aðventumót Ármanns var haldið í Laugardalshöll síðast liðinn laugardag. Mótið markar upphaf keppnistímabils í frjálsum og voru margir sem bættu sinni persónulega árangur á mótinu. Linda Björk Valbjörnsdóttir úr UMSS náði...
Meira

„Gríðarlegt byggðarmál til að styrkja dreifðu byggðir landsins“

Sérstök landshlutanefnd fyrir Norðurland vestra, Norðvesturnefnd svokölluð, afhenti forsætisraðherra sl. föstudag tillögur sínar til eflingar Norðurlands vestra. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar formanns nefndarinnar er um að r
Meira

Vaxandi suðaustan átt og snjókoma upp úr hádegi

Vaxandi suðaustan átt, 10-18 verður á Ströndum og Norðurlandi vestra upp úr hádegi, snjókoma og minnkandi frost. Hægari sunnan átt og él í kvöld. Suðvestan 10-18 á morgun og éljagangur. Frost 0 til 6 stig. Það er snjóþekja og ...
Meira

Jólin, jólin alls staðar

"Jólin, jólin alls staðar," segir í sígildu jólalagi. Það á svo sannarlega við hjá þessum strákum sem brugðu á leik í fjósinu á Hlíðarenda og skreyttu eina kúnna í tilefni jólanna. Drengirnir eru þeir James Robert Robinss...
Meira

Sviðasulta og gjafapakkningar í vinnslu hjá SAH afurðum

Í samtali við Gunnar Tryggva Halldórsson hjá SAH afurðum í nýjasta tölublaði Bændablaðsins kemur fram að verkefnastaðan hjá fyrirtækinu sé þétt. Meðal verkefna þessa dagana er reyking á hangikjöt og pökkun kjötmetis í jól...
Meira