Fréttir

Listaflóð á vígaslóð um helgina

Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð verður haldin dagana 10.-11. júlí með fjölbreyttri dagskrá. Kvöldvaka verður í Kakalaskála föstudagskvöldið 10. júlí kl. 20:30. Þar verður m.a. sýnd heimildarmyndin Orgelleikarinn: ...
Meira

Sameining hestamannafélaganna samþykkt

Sameining hestamannafélaganna í Skagafirði var samþykkt á aukaaðalfundi sem haldinn var sl. mánudagskvöld. Að sögn Jónínu Stefánsdóttur formanns Stíganda var gott hljóð í fundarmönnum en þangað mættu 31 kosningabærir félags...
Meira

Stóðu sig stórvel á Norðurlandsmóti

Annað mót Norðurlandsmótaraðarinnar fór fram á Arnarholtsvelli í Svarfaðardal hjá Golfklúbbnum Hamri Dalvík, sem fram fór sunnudaginn 5. júlí. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks segir að keppendur frá GSS hafi hreppt fullt ...
Meira

Dagskrá Húnavöku er komin á netið

Húnavaka 2015 verður dagana 16. – 19. júlí nk. og er dagskráin komin á fésbókarsíðu hátíðarinnar. Nokkrir hefðbundnir dagskrárliðir verða s.s. grill í gamla bænum, Stóri fyrirtækjadagurinn, Mikróhúnninn, Blönduhlaup USAH ...
Meira

Deiliskipulag Depla í Austur-Fljótum samþykkt

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 25. febrúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Depla í Austur-Fljótum. Hún fól í sér gerð deiliskipulags þar sem fyrirhuguð er uppbygging jarðarinnar...
Meira

Fjallaskokk yfir Vatnsnesfjallið

Fimmtudaginn 23. júlí verður gengið/skokkað/hlaupið frá Grund í Vesturhópi yfir Vatnsnesfjallið og endað ofan í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Þetta er um 11 km leið og hækkun á milli 400-500 metrar. Í Sjónaukanum segir að Ganga...
Meira

Einum færri náðu Stólarnir að sigra Dalvík/Reyni

Tindastóll tók á móti Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðin skipuðu tvö neðstu sætin í deildinni fyrir leikinn en ljóst var að með sigri næðu Stólarnir að þoka sér ofar í deildinni. Þrátt fyrir ...
Meira

Síða Sveitarfélagsins Skagafjarðar fær nýtt útlit

Í dag leit ný útgáfa heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar dagsins ljós en hún er afrakstur undirbúnings og yfirlegu stýrihóps sveitarfélagsins og starfsfólks Stefnu, sem sá um vefhönnun. Í frétt á hinni nýju síðu segir ...
Meira

Þeim er ekki sjálfrátt

„Vesalings aumingjarnir. Þeim er ekki sjálfrátt.“ Heyrði ég áður sagt um þá sem voru svo heimskir og andlega fatlaðir að þeir komu sér og öðrum, æ ofan í æ, í allskonar vandræði með vanhugsuðum afhöfnum og mistökum. E...
Meira

Allt annað en allt annað en...

Herra Hundfúlum finnst grátbroslegar athugasemdirnar sem eru áberandi í umræðunni um byggingu álvers í Skagabyggð. Flestar eru á þann veg að allt sé betra en álver og það sé um nóg annað að velja fyrir íbúa á Norðurlandi v...
Meira