Fréttir

Styrktarsjóðsballið annan laugardag

Hið árlega Styrktarsjóðsball, á vegum Styrktarsjóðs Húnvetninga, verður haldið laugardaginn 18. október næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar klukkan 23:00 og er miðaverð 3.000 krónur. Hljómsveitin Von ásam...
Meira

Ég er baráttujaxl og ætla að sigra

Elísabet Sóley Stefánsdóttir glímdi við heilsuleysi til margra ára. Hún þræddi hvern sérfræðinginn á eftir öðrum í leit að betri líðan en fékk aldrei bót meina sinna. Loks kom reiðarslagið síðastliðið sumar þegar hún ...
Meira

Enn skal sorfið að Háskólanum á Hólum

Menntakerfi Íslands á háskólastigi hefur verið fjársvelt á undanförnum árum, hvort heldur sé tekið mið af fjármögnun háskólanáms á Norðurlöndum eða meðal ríkja OECD, og hefur Háskólinn á Hólum ekki farið varhluta af
Meira

Dansað og föndrað af mikilli gleði - myndasyrpa

Mikið fjör hefur verið í Árskóla á Sauðárkróki þessa vikuna þegar skólastarfið var brotið upp með Þemadögum frá mánudegi til miðvikudags og hinu árlega Dansmaraþoni 10. bekkinga, en því lýkur kl. 12 á hádegi í dag.   ...
Meira

Leitað að lestrarömmum

Vinna í tengslum við þróunarverkefnið Orð af orði stendur nú sem hæst í Blönduskóla og eru veggir skólans að verða afar skrautlegir vegna þessa. Börnin taka þátt í lestrarátaki og nú er leitað að lestrarömmum. Nemendur
Meira

Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir Emil í Kattholti

Á morgun klukkan 16 frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks Emil í Kattholti. Emil er uppátækjasamur ungur drengur sem hefur misst töluna á öllum þeim spýtuköllum sem hann hefur tálgað þegar hann hefur þurft að dúsa í smíðaskemmunn...
Meira

Hljóðið í sveitarstjórnarmönnum að þyngjast gagnvart ríkisvaldinu

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga var sett á Hilton Nordica í Reykjavík í gær. Við setningu ráðstefnunnar fór Halldór Halldórsson, formaður Sambands sveitarfélaga, yfir nokkur af helstu málum sem sveitarfélögin glíma við um
Meira

Skýjað og súld af og til í dag

Norðaustlæg eða breytileg átt er á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, 3-8 m/s, en 5-13 á morgun, hvassast á Ströndum. Skýjað og súld af og til í dag, einkum við sjávarsíðuna. Rofar til í fyrramálið, en lítilsháttar él a...
Meira

Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra

Um helgina verður Söguleg safnahelgi á Norðurlandi vestra en hún hefur verið haldin nokkur undanfarin ár. Fimmtán söfn, sýningar, handverkshús, sviðamessa og listasmiðja opna hús sín fyrir gestum og gangandi. Í flestum tilfellum v...
Meira

Snilldar endurkoma Stólanna gegn Stjörnumönnum

Fyrsta umferð í Dominos-deildinni í körfubolta hófst í kvöld. Tindastólsmenn renndu suður í Garðabæ þar sem þeir léku við Stjörnuna. Framan af leik voru strákarnir ekki í gírnum en síðustu 15 mínútur leiksins snéru þeir
Meira