Fréttir

Magnús nýr útibússtjóri á Sauðárkróki

Magnús Barðdal Reyn­is­son hef­ur tekið við starfi úti­bús­stjóra Ari­on banka á Sauðár­króki. Magnús er 29 ára að aldri, brautskráður með BSc próf í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og með ML próf í...
Meira

Valdimar, Smári og Tómas hrepptu verðlaunasætin

Söngvarakeppni í Húnaþingi vestra fór fram á Sjávarborg síðast liðinn laugardag. Valdimar Gunnlaugsson sigraði í keppninni, en hann flutti lagið  Everybody Knows.  Í öðru sæti var Smári Jósepsson en Tómas Örn Daníelsson ha...
Meira

Svavar Halldórsson formaður LS

Svavar Halldórsson tekur formlega við stöðu framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á morgun föstudag. „Þetta var bara hugmynd sem kom upp, að hugsa aðeins út fyrir rammann og fá einhvern sem kæmi með ferska strauma t...
Meira

Sæluvikudagskráin tilbúin

Sæluvika Skagfirðinga verður dagana 26. apríl til 3. maí. Dagskrá þessarar lista- og menningarhátíðar er tilbúin og verður hún borin í hús í næstu viku. Það er af nógu af taka, tónlist, leiklist, myndlist og ýmislegt fleira ...
Meira

„Er ekkert að festast í fortíðinni“ / INGVI HRANNAR

Ingvi Hrannar Ómarsson, kennari, er fæddur árið 1986, alinn upp á Króknum og sonur Maríu Bjarkar Ingvadóttur og Ómars Braga Stefánssonar. Ingvi Hrannar lærði á blokkflautu eins og svo margir en spurður um helstu tónlistarafrek segist hann hafa verið bjartasta vonin í Tónlistarskóla Skagafjarðar vorið 1992. „Reyndar held ég að það hafi ekki verið formleg kosning en ég var að verða mjög frambærilegur á blokkflautuna og hefði líklega átt að halda áfram á þeirri braut,“ segir Ingvi Hrannar fjallbrattur. 
Meira

Rauða fjöðrin - fjársöfnun til góðra verka

Lions fer á morgun af stað með landssöfnunina Rauðu fjöðrina en alla jafna fer söfnunin fram á fjögurra ára fresti. Af því tilefni verður Lionsfólk í Skagafirði á ferðinni um helgina með Rauðu fjöðrina til sölu á nokkrum...
Meira

Teitur sigurvegari kvöldsins

Keppt var í slaktaumatölti og skeiði í Skagfirsku mótaröðinni sem fór fram í reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Sigurvegari kvöldsins var Teitur Árnason með tvo bestu tíma kvöldsins. Í skeiði sigraði hann á Jökli frá...
Meira

„Mikilvægast að vera góð manneskja“

Meistaraflokkur Tindastóls í körfu hefur átt mikilli velgengni að fagna í vetur og á góða möguleika á að landa Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn en liðið tryggði sér þátttöku í úrslitarimmu Domino´s deildarinnar með...
Meira

Leiklistarhópur NFNV tekur þátt í Þjóðleik í fyrsta sinn – FeykirTV

Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Útskriftarferðin í kvöld. Leikritið, sem er eftir Björk Jakobsdóttir, var skrifað sérstaklega fyrir Þjóðleik og er á léttu nótunum. FeykirTV leit inn á æfingu sl. þriðjudagskvöld og spjalla
Meira

Já, nú er fjör!

Það er akki alltaf sem Hr. Hundfúll er kátur og hress. Í dag gleðst hann þó yfir frábæru gengi Tindastólsmanna í körfunni en þegar þetta er skrifað er ljóst að lið Tindastóls mun spila til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn n...
Meira