Fréttir

Mikil stemning á frumsýningu

Það var mikil stemning í Bifröst á frumsýningunni á Emil í Kattholti í uppfærslu Leikfélags Sauðárkróks sl. laugardag og skemmti fólk sér vel í sal. Uppselt var á aðra sýningu leikritsins sem fór fram í gær. Emil er uppát...
Meira

Maður er manns gaman

Landssamtökin Þroskahjálp heldur ráðstefnu í Varmahlíð Skagafirði, samhliða fulltrúafundi sínum, dagana 17. og 18. október. „Við bjóðum alla áhugasama Húnvetninga og Skagfirðinga velkomna á ráðstefnu Landssamtakanna Þrosk...
Meira

Viljayfirlýsing um eflingu atvinnulífs í A-Hún undirrituð

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra skrifaði fyrir helgi undir viljayfirlýsingu fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands um samstillt átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu um eflingu atvinnul
Meira

Unglingadeildin Glaumur þakkar stuðninginn

Unglingadeildin Glaumur á Hofsósi hafði samband við Feyki og vildi þakka ómetanlegan stuðning vegna áheitagöngunnar sem þau gengu sl. föstudag. Gengið var með einn meðlim deildarinnar alveg frá Hofsósi að Hlíðarenda í Óslandsh...
Meira

Hæg suðvestlæg eða breytileg átt í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og úrkomulítið, en skýjað með köflum á morgun. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austlæg átt 3-8 og s...
Meira

Dagur sauðkindarinnar haldinn í annað sinn

Fjölmargt áhugafólk um sauðfé var samankomið á Þrasastöðum í Stíflu um sl. helgi þegar dagur sauðkindarinnar var haldinn hátíðlegur í annað skipti af Fjárræktarfélagi Fljótamanna.      Haldin var sýning á ...
Meira

Aldeilis ljómandi takk!!

Ekki hefur það farið framhjá neinum að matarblogg eru mikið að ryðja sér til rúms, og þar sem svo margt girnilegt er í boði ákvað Frökenin að ekki væri annað hægt en að slá upp veislu og prufa kræsingar netheima. Fyrsta blog...
Meira

Styrktarsjóðsballið annan laugardag

Hið árlega Styrktarsjóðsball, á vegum Styrktarsjóðs Húnvetninga, verður haldið laugardaginn 18. október næstkomandi í Félagsheimilinu á Blönduósi. Húsið opnar klukkan 23:00 og er miðaverð 3.000 krónur. Hljómsveitin Von ásam...
Meira

Ég er baráttujaxl og ætla að sigra

Elísabet Sóley Stefánsdóttir glímdi við heilsuleysi til margra ára. Hún þræddi hvern sérfræðinginn á eftir öðrum í leit að betri líðan en fékk aldrei bót meina sinna. Loks kom reiðarslagið síðastliðið sumar þegar hún ...
Meira

Enn skal sorfið að Háskólanum á Hólum

Menntakerfi Íslands á háskólastigi hefur verið fjársvelt á undanförnum árum, hvort heldur sé tekið mið af fjármögnun háskólanáms á Norðurlöndum eða meðal ríkja OECD, og hefur Háskólinn á Hólum ekki farið varhluta af
Meira