Fréttir

Mikil stemning á Vinadegi grunnskólanna í Skagafirði

Vinadagur grunnskólanna í Skagafirði var haldinn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og Árskóla í dag. Mikil stemning var í húsinu og tóku krakkarnir vel undir í söng og dansi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Vinaverke...
Meira

Gasmengun vel undir hættumörkum

Gasmengun gætir víða um land og má sjá greinilega blámóðu yfir Norðurlandi vestra í dag. Að sögn Vernharðs Guðnasonar, formanns Almannavarnanefndar Skagafjarðar, gefur mælir sem sýnir styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúm...
Meira

Tólf rjúpnaveiðidagar í ár

Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann á rjúpum er í gildi og...
Meira

Nýtt starfsár Karlakórsins Heimis að hefjast

Nú fara haustannir minnkandi hjá bændum en samkvæmt vef Karlakórsins Heimis þá er hefð fyrir því að kórfélagar hefji vetrarstarfið og var fyrsta æfingin haldin sl. mánudagskvöld. Stefán R. Gíslason verður í leyfi frá stjórn ...
Meira

Skýjað í dag en bjartara í innsveitum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-10 m/s á annesjum og Ströndum og skýjað, en hægari og bjartara í innsveitum. Heldur ákveðnari vindur á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins í nótt. Ve...
Meira

Ársþing SSNV í vikulokin

Ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga dagana 16. og 17. október nk. Þingið sækja þrjátíu fulltrúar sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra, stjórn SSNV, stjórnendur sveitarfélaganna og gestir. Auk hefðbun...
Meira

Vinadagur í Skagafirði

Vinadagur grunnskólanna í Skagafirði verður í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og Árskóla á morgun, miðvikudaginn 15. október, kl. 10:00 - 13:00. Vinsamlegast athugið að auglýstur tími í Sjónhorni var ekki réttur. Nemendur Á...
Meira

Lokafundur „Riding Native Nordic Breeds“

Um síðustu helgi var haldinn á Hólum lokafundur í verkefninu „Riding Native Nordic Breeds.“ Þátttakendur komu frá Noregi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi og Bandaríkjunum. Dagskráin stóð saman af fræðilegum fyrirlestrum, kynnin...
Meira

Sigrar jafnt sem ósigrar um helgina

Yngri flokkar Tindastóls í körfubolta spiluðu nokkra leiki um síðustu helgi og uppskáru sigra jafnt sem ósigra, eins og segir í frétt á heimasíðu Tindastóls. Hjá 9.flokki stúlkna var spiluð tvöföld umferð þar sem að aðeins...
Meira

Íslenskt gæðagospel - Tónleikar á Skagaströnd

Kór Lindakirkju í Kópavogi, undir stjórn Óskars Einarssonar, heldur tónleika  föstudaginn 17. október kl. 20:30 í Hólaneskirkju Skagaströnd. Í fréttatilkynningu frá kórnum kemur fram að kórinn hafi staðið í stórræðum í sum...
Meira