Fréttir

Unglingaflokkur drengja í fjögurra liða úrslitum

Á morgun, þriðjudag, mætir unglingaflokkur drengja í körfubolta hjá Tindastóli ÍR í fjögurra liða úrslitum í íþróttahúsinu í Varmahlíð. Leikurinn hefst kl. 19:15. Körfuknattleiksdeildin vill hvetja alla vil að mæta á leik...
Meira

Tónleikar í Byggðasafninu á Reykjum

Kirkjukór Hvammstanga ásamt Barnakór Tónlistarskólans og félögum úr Kirkjukór Melstaðar- og Staðarbakkasókna heldur tónleika í Byggðasafninu á Reykjatanga síðasta vetrardag, miðvikudaginn 22. apríl n.k. kl. 20:30. Á efnisskr...
Meira

„Að minnsta kosti er ég óvenju rólegur,“ segir Palli Kolbeins

Feykir fékk Pál Kolbeinsson til að tjá sig um einvígi Tindastóls og KR en líkt og Björgvin og Gústi hefur Palli spilað með báðum liðunum. Palli er hins vegar alinn upp í Vesturbænum og nánast í KR-gallanum. Hann hefur einnig
Meira

Kemur á óvart að Helgi Viggós skuli hitta utan af velli

Feykir.is setti sig í samband við Tindastólsmanninn og KR-inginn Ágúst Kárason – eða bara Gústa Kára – til að fá hans álit á einvígi Tindastóls og KR. Gústi leiddi lið Tindastóls þegar það tryggði sér í fyrsta sinn sæt...
Meira

Tindastólsmenn heimsækja Vesturbæinn í kvöld

Fyrsti leikur í einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik fer fram í DHL-höllinni í Reykjavík í kvöld. Ekki vantar spenninginn í stuðningsmenn Tindastóls sem gera sér vonir um gott gengi. Þegar tölfræ
Meira

Varnarleikur, fráköst og tapaðir boltar skipta sköpum

Það er ekkert að flækjast fyrir Karli Jónssyni með hverjum á að halda í einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn. KR-baninn lauflétti hefur lengi verið viðriðinn körfuboltann og meðal annars leikið með og þjálfað ...
Meira

Gaman að sjá tvö bestu lið deildarinnar mætast í úrslitum

Feykir sendi nokkrar spurningar nú í morgunsárið á gamlar og góðar körfuboltakempur í tilefni af einvígi Tindastóls og KR um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrstur til að svara er Björgvin Reynisson, Króksarinn hárnetti, sem spólaði um...
Meira

Víðidalurinn sigrar Húnvetnsku liðakeppnina 2015

Þá er Húnvetnsku liðakeppninni lokið á árinu 2015 en síðasta mótið fór fram á Hvammstanga á föstudagskvöld. Það var Víðidalurinn sem sigraði keppnina með 192,98 stig en LiðLísuSveins var með 186,77. Á vef Hestamannafél...
Meira

Tindastóll mætir KR í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn

Það varð ljóst í gærkvöldi hvaða lið mætir Tindastóli í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Þá áttust við lið KR og Njarðvíkur í oddaleik í DHL-höllinni í Vesturbænum og úr varð alveg ótrúleg vi...
Meira

Menntun í heimabyggð, forréttindi eða óþarfi?

Að frumkvæði og kröfu heimamanna hófst árið 2012 formlegur undirbúningur að dreifnámi á Blönduósi í samstarfi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Félags- og skólaþjónustu A-Hún bs. Gengið var vasklega til verka og hófst k...
Meira