Fréttir

Mikill hugur í skipuleggjendum vetrarhátíðar

Hin árlega vetrarhátíð í Skagafirði verður haldin dagana 19.-22. febrúar nk. Það er skíðadeild Tindastóls sem hefur haft veg og vanda af hátíðinni en fengið til liðs við sig fjölmarga aðila í Skagafirði, svo sem Sveitarféla...
Meira

Vel heppnað veitingahúsakvöld nemenda Höfðaskóla

Nemendur í 9. og 10. bekk Höfðaskóla héldu veitingahúsakvöld á Borginni sem fjáröflun fimmtudagskvöldið 29. janúar sl.  Samkvæmt fréttatilkynningu frá nemendum Höfðaskóla var verkefnið unnið í samstarfi við Þórarinn Ingva...
Meira

Áhugaverðir fyrirlestrar á Hólum í vikunni

Dr. Edward Huijbens, sérfræðingur Rannsóknarmiðstöð ferðamála, og Dr. Ingeborg Nordbø, dósent í ferðamálafræðum Háskólanum í Telemark í Noregi, halda fyrirlestur á Hólum í Hjaltadal í vikunni, en fyrirlestarnir eru hluti af...
Meira

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað

Í dag,  1. febrúar, stendur Samband skagfirskra kvenna fyrir Afmælisfagnaði í Miðgarði í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. Dagskráin er frá kl. 15:00 – 17:30, þá...
Meira

Króksblót 2015 um næstu helgi

Króksblótið 2015 verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 7. febrúar nk. kl 20:00. Húsið opnar kl.19:15. Veislustjóri er Óskar Pétursson og Spútnik með Kristjáni Gísla. leikur fyrir dansi. Miðasala er í ...
Meira

Bjartsýni hjá skagfirskum fyrirtækjum þrátt fyrir ástandið

Í byrjun vikunnar bárust af því fréttir að Standard og Poor´s hefði fyrst greiningarfyrirtækja lækkað lánshæfismat á Rússlandi niður í svonefndan ruslflokk. Nokkur fyrirtæki í Skagafirði eru í umtalsverðum viðskiptum við R
Meira

Eldur í Húnaþingi 22-25. júlí 2015

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin dagana 22.-25. júlí. Vinnuhópur sem sem mun annast undirbúning ásamt framkvæmdastjóra hefur verið skipaður. Framkvæmdastjóri er Sigurvald Ívar Helgason. Hátíðin hefur skapað ...
Meira

Byltingakennd nýjung um borð í Málmey - FeykirTV

Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur í Póllandi og síðan Akranesi. FeykirTV leit um borð í skipið og fékk að skoða aðstæður og berja augum hina nýju vinnslulínu og kælibúnað sem sö...
Meira

Tap eftir framlengingu í Ljónagryfjunni

Tindastólsmenn komu niður úr skýjunum eftir sigurinn gegn KR þegar þeir mættu spræku liði Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni suður með sjó í gærkvöldi. Hörmulegur annar leikhluti Stólanna setti þá í bobba en strákarnir náðu a...
Meira

Top Reiter keppir í KS-Deildinni 2015

Meistaradeild Norðurlands kynnir fjórða lið vetrarins til leiks en það er skipað einstaklingum sem ekki kepptu í deildinni í fyrra, lið Top Reiter. Liðstjórinn er Teitur Árnason og með honum eru Fanney Dögg Indriðadóttir, Fredrica...
Meira