Fréttir

Hitaveita lögð um sveitir Húnaþing vestra

Áformað er að tengja 35 íbúðar- og atvinnuhús í sveitum Húnaþings vestra við hitaveitu á þessu ári og er áætlaður kostnaður Hitaveitu Húnaþings vestra 240-250 milljónir króna. Áætlað er að halda áfram næstu tvö árin o...
Meira

Dagur líffæragjafa á morgun

Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum. Hann lést 28. janúar í fyrra og varð líffæragjafi daginn eftir. „Þann 29. janúar 2014 fór af st...
Meira

„Hrognkelsið er enginn silakeppur“ - fyrirlestur um umfangsmiklar rannsóknir á grásleppu

James Kennedy, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, flytur erindi nk. fimmtudag sem nefnist: Hrognkelsið er enginn silakeppur: göngur, lóðrétt far og veiðistjórnun á hrognkelsi við Ísland. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrin...
Meira

Spjallfundur um vetrarhátíð 2015

Í hádeginu nk. fimmtudag efnir vetrarferðaþjónustuhópur Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði til spjalls og samstöðufundar á Kaffi Krók um vetrarhátíðina í Tindastóli sem verður helgina 20. – 22. febrúar nk.  „Við h...
Meira

Lið Hrímnis skipað reynsluboltum

Meistaradeild Norðurlands kynnir þriðja lið vetrarins til leiks en um er að ræða sigurlið síðasta árs, lið Hrímnis. Liðstjórinn er Þórarinn Eymundsson og með honum eru Hörður Óli Sæmundarson, Líney María Hjálmarsdóttir og...
Meira

Ásgeir Trausti heillar ástralska áhorfendur

Húnvetningurinn Ásgeir Trausti hefur heillað ástralska áhorfendur og gagnrýnendur upp úr skónum, samkvæmt frétt á Vísi.is. Útvarpsstöðin Triple J efndi til kosningu yfir bestu lög ársins 2014 og þar lenti Ásgeir Trausti í tíun...
Meira

Rannsökuðu virkni bleikjuseiða á ólíkum tímum sólarhrings

Á heimasíðu Hólaskóla segir frá því að grein eftir Nicolas Larranga og Stefán Óla Steingrímsson hafi nýlega birst í tímaritinu Behvaioral Ecology. Um er að ræða niðurstöður rannsóknar á virkni bleikjuseiða á ólíkum tímu...
Meira

Flughált á Holtavörðu- og Öxnadalsheiði

Talsvert hefur tekið upp á vegum á láglendi á Norðurlandi en þó er sumstaðar nokkur hálka eða krapi, einkum á útvegum. Flughált er á Holtavörðuheiði, eins á Öxnadalsheiði en þar er einnig hvasst. Sunnan og suðvestan 8-15 m/...
Meira

Fagna því að hundrað ár eru liðin síðan konur hlutu kosningarétt

Á sunnudaginn kemur, þann 1. febrúar, ætlar Samband skagfirskra kvenna að standa fyrir Afmælisfagnaði í Miðgarði í tilefni af því að um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan íslenskar konur fengu kosningarétt. Á dagskránni er...
Meira

„Ekki hundi út sigandi“

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð kom vegfarendum á Öxnadalsheiði til aðstoðar í óveðrinu gærkvöldi. Það var ekki hundi út sigandi samkvæmt facebook-síðu flugbjörgunarsveitarinnar og var fólk hvatt til að halda sig heima vi...
Meira