Fréttir

Fall er fararheill

Gamalt máltæki segir að fall sé fararheill, flest okkar þekkja þetta máltæki en tökum það misalvarlega. Tvær áhafnir í Kaffi Króks-rallý sem haldið var af Bílaklúbbi Skagafjarðar eru líklegast mjög sannfærðar um sannleiksgi...
Meira

Tónlistarhátíðin Gæran - sólóistakvöld

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin fimmta árið í röð í húsakynnum Loðskins á Sauðárkróki, dagana 14.-16. ágúst 2014. Sólóistakvöld Gærunnar verður haldið fimmtudaginn 14. ágúst á Mælifelli og nú hafa þeir tónlist...
Meira

Sögustund tileinkuð Sturlu Þórðarsyni sagnaritara

Sögustund tileinkuð Sturlu Þórðarsyni sagnaritara verður í Kakalaskála þriðjudaginn 29. júlí kl 20. Einar Kárason rithöfundur og Sigurður Hansen sagnaþulur flytja erindi í tilefni af 800 ára fæðingardegi skáldsins en Sturla sk...
Meira

Annasöm vika hjá björgunarsveitinni Húnum

Björgunarsveitin Húnar hafði í nógu að snúast í síðustu viku, en auk þess að laga, bæta og yfirfara merkingar á Vatnsnesfjalli fyrir Fjallaskokkið og sjá um flugeldasýninguna í tengslum við opnunarhátíð Elds í Húnaþingi, v...
Meira

Opna Hlíðarkaupsmótið - úrslit

Opna Hlíðarkaupsmótið fór fram sl. laugardag. 26. júlí á Hlíðarendavelli. Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og samkvæmt vef GSS voru veitt verðlaun fyrir sjö efstu sætin í punktakeppni og nándarverðlaun á 3/12 og 6/...
Meira

Yfir 1000 laxar veiðst í Blöndu

Samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga er Blanda fyrsta laxveiðiáin á landinu til að fara yfir 1000 veidda laxa í sumar, en miðað við tölur sem birtust á vefnum þann 23. júlí sl. voru 1060 laxar komnir á land. Blan...
Meira

Stór dagur á Hólum í dag

Prestsvígsla verður í Hóladómkirkju í dag kl. 11:00 f.h. Oddur Bjarni Þorkelsson cand. theol. verður vígður til prestsþjónustu í Dalvíkurprestakalli með aðsetur á Möðruvöllum í Hörgárdal. Allir eru hjartanlega velkomnir að ...
Meira

Margar hendur vinna létt verk

Á morgun, sunnudaginn 27. júlí, vantar sjálfboðaliða til að aðstoða við undirbúning fyrir Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um næstu helgi. Allir þeir sem geta séð af smá tíma á morgun á milli kl. 17...
Meira

Tindastólsmenn enn án sigurs

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði KV á KR-vellinum í dag. Tindastólsmenn mættu af krafti í leikinn og uppskáru vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem Mark Magee brenndi af en dómarinn dæmdi að spyrnan ætti að vera tekin af...
Meira

Kaffi Króks rallýið - úrslit

Um helgina stóð Bílaklúbbur Skagafjarðar fyrir þriðju umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý. Klúbburinn sem fagnaði 25 ára afmæli sínu með þessu rallý hefur um árabil haldið eina bestu keppni mótsins í nágrenni Sauðárk...
Meira