Fréttir

Úrslit í Opna Vodafone og Coca Cola mótinu

Opna Vodafone og Coca Cola mótið var haldið síðastliðinn laugardag. Samkvæmt vef Golfklúbbs Sauðárkróks var þátttaka mjög góð og leikfyrirkomulag var punktakeppni án forgjafar í kvenna- og karlaflokki og punktakeppni með forgjö...
Meira

Fuglastígur á Norðurlandi vestra

Undanfarnar vikur hefur Selasetrið leitt verkefni um gerð fuglastígs á Norðurlandi vestra fyrir hönd Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra. Ellen Magnúsdóttir líffræðingur var ráðin til verksins og hefur frá því í byrjun júní s...
Meira

Upplestur Heimanfylgju í aðdraganda Hólahátíðar

Upplestur Heimanfylgju í aðdraganda Hólahátíðar verður dagana 9.-14. ágúst nk. Hólahátíð hefst svo föstudaginn 15. ágúst og stendur til sunnudagsins 17. ágúst. Laugardagur 9. ágúst: Lestur á Heimanfylgju eftir Steinunni Jóha...
Meira

Úrslit úr golfmótinu á ULM

Golfkeppnin á Unglingalandsmótinu fór fram 31.júlí og 1.ágúst á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppt var í flokkum 11-13 ára sem spiluðu 18 holu punktakeppni án forgjafar og síðan var leikinn 36 holur höggleikur í flokkum 14-...
Meira

Kvennareið Þyts 2014

Kvennareið hestamannafélagsins Þyts 2014 verður farin laugardaginn 9. ágúst. Riðið verður frá Gauksmýri út á Hvammstanga. Samkvæmt vef félagsins verður þemað í ár 80´s. Mæting er á Gauksmýri kl. 14:00 og lagt verður stund...
Meira

Glæsilegu móti senn að ljúka

Nú hafa flestir keppendur á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki lokið keppni og hægt er að nálgast úrslitin úr hverri keppnisgrein fyrir sig inni á vef UMFÍ. Keppni í stafsetningu lýkur svo kl. 19:00 í kvöld og í skák kl...
Meira

Íslandsmót í hrútadómum laugardaginn 16. ágúst

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramót í hrútadómum, sem verður haldið laugardaginn 16. ágúst og hefst...
Meira

Unglingalandsmót - sunnudagsdagskrá

Nú er hafinn síðasti dagurinn á Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki. Dagurinn er fullur af skemmtilegri afþreyingu fyrir alla fjölskylduna og lýkur svo með flugeldasýningu um miðnætti í kvöld. Afþreyingardagskrá - sunnudagur...
Meira

Líf og fjör á Unglingalandsmóti í dag

Mikil stemning var á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki í dag á 17. Unglingalandsmóti UMFÍ. Markaður var í risatjaldinu á Flæðunum þar sem heimamenn seldu ýmsan varning og skrautmuni, sumir höfðu þó fært básana sína út fyrir...
Meira

Breytingar á leikmannahópi Tindastóls

Breytingar hafa orðið á leikmannahópi meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Samkvæmt Facebook síðu félagsins hefur Arnar Magnús Róbertsson snúið til baka frá KH og Ingvi Ingvarsson hefur einnig snúið til baka frá Kormáki/Hvöt. ...
Meira