Fréttir

Ráðning sviðsstjóra í Húnaþingi vestra

Úlfar Trausti Þórðarson hefur verið ráðinn í starf sviðsstjóra Framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra frá og með 1. september nk. Samkvæmt vef Húnaþings vestra er Úlfar Trausti Byggingarfræðingur B. Sc. að mennt og ...
Meira

Goð og gróður - listaverk úr járni

Næstkomandi sunnudag, 10. ágúst kl. 14:00, verður opnuð sýning á um 30 listaverkum úr járni í miðbænum á Skagaströnd. Erlendur Finnbogi Magnússon er höfundur þessara verka. Á vef Skagastrandar kemur fram að Erlendur hefur unni
Meira

Antonio Navarro í Hofsóskirkju nk. laugardag

Spænski tenórinn Antonio Navarro mun syngja í Hofsóskirkju ásamt Jóni Sigðurði Eyjólfssyni og gestum næstkomandi laugardag, 9. ágúst kl. 20:30. Spænskar og suður-amerískar aríur og tregasöngvar í bland við íslensk sönglög. E...
Meira

Einar Kristján nýr sveitarstjóri Húnavatnshrepps

Einar Kristján Jónsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Húnavatnshrepps og mun hann hefja störf 15. ágúst næstkomandi. Alls sóttu 16 um starfið. Einar Kristján er fæddur á Akranesi árið 1971. Hann lauk sveinsprófi í bifvélavi...
Meira

Gönguferð um Laxárdal og Kálfárdal

Ferðafélag Skagfirðinga verður með gönguferð laugardaginn n.k. 9. ágúst. Gengið verður frá Illugastöðum á Laxárdal,suður dalinn  að Trölla, skála F.S. við Tröllabotna. Heim verður gengið um Kálfárdal. Gott að hafa vaðs...
Meira

Gæruhljómsveitir - Klassart

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Fyrirmyndarbikarinn og Sigurðarbikarinn afhentir

Á mótsslitum 17. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn að þessu sinni féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK. Á vef UMFÍ er sagt frá þ...
Meira

Umsækjendur um stöður forstjóra heilbrigðisstofnana

Á vef Velferðarráðuneytisins er sagt frá því að samtals bárust 22 umsóknir um stöður forstjóra sameinaðra heilbrigðisstofnana í þremur heilbrigðisumdæmum sem taka til starfa 1. október næstkomandi, en umsóknarfrestur rann út...
Meira

Gönguferð á Tindastól

Drangeyjarferðir bjóða upp á gönguferð eftir endilöngum Tindastól næstkomandi laugardag, þann 9. ágúst. -Gengið eftir endilöngum Tindastólnum, Innstaland-Reykir 8 klst. ganga. -Rúta fer frá Skagfirðingabúð kl. 9:30 laugardagi...
Meira

Fákaflugi 2014 aflýst

Fákaflugi 2014 á Vindheimamelum sem átti að vera um næstu helgi hefur verið aflýst. Mótinu hefur verið aflýst vegna mjög dræmar þátttöku og telja mótshaldarar ekki fært að halda mótið. /Fréttatilkynning  
Meira