Fréttir

Verðlaunað fyrir persónulegar bætingar

Níunda stórmót ÍR í frjálsíþróttum fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík helgina 31. janúar - 1. febrúar. Var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi en um 800 keppendur voru skráðir til leiks, frá 31 félagi eða sambandi ...
Meira

Pardusfélagar standa sig vel á Afmælismóti JSÍ

Kapparnir í Júdófélaginu Pardus á Blönduósi stóðu sig með prýði á Afmælismóti JSÍ í yngri aldursflokkum, þ.e. U13, U15, U18 og U21 árs, sem fór fram í Reykjavík um helgina. Keppendur á mótinu voru 63 talsins frá níu fél
Meira

Hvessir eftir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðlæg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum. Frost 4 til 14 stig. Hvessir eftir hádegi, þykknar upp og dregur úr frosti, 10-18 m/s í kvöld og rigning eða slydda. Suðvestan 13-20 og úrkomulítið á...
Meira

Tindastólssigur í fyrsta leik

M.fl. karla í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu sl. sunnudag þegar liðið spilaði við KA2 í Boganum á Akureyri. KA2 verið að ná góðum úrslitum undanfarið, samkvæmt fréttatilkynningu frá Tindastóli, og ...
Meira

Mótaröð Neista hefst á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 4. febrúar kl. 19:00 verður haldið töltmót í Reiðhöllinni Arnargerði og er það hluti af mótaröð Neista. Keppt verður í T7, einn hringur hægt tölt og einn hringur frjáls ferð.Keppt er í unglingaflokki þ.e.16 ár...
Meira

Ráslisti fyrsta móts Skagfirsku mótaraðarinnar

Skagfirska mótaröðin hefst í Reiðhöllinni Svaðastöðum nk. miðvikudag, líkt og kom fram í frétt á Feyki.is fyrr í dag. Keppt verður í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og 1. og 2. flokki fullorðinna.  Ráslitinn er eftirfaran...
Meira

Fyrsta mót vetrarins í Skagfirsku mótaröðinni

Skagfirska mótaröðin hefst í Reiðhöllinni Svaðastöðum nk. miðvikudag, 4. febrúar. Keppt verður í barna-, unglinga- og ungmennaflokki og 1. og 2. flokki fullorðinna. Skagfirska mótaröðin er stigakeppni, stigahæsti keppandinn í hv...
Meira

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda framlengd

Ákveðið hefur verið að framlengja niðurfellingu á gatnagerðargjöld tímabundið af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á lóðum við þegar tilbúnar götur á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð. Fra...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna 2014

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015. Styrkir þessir eru veittir af velferðarráðherra og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjármagni. Til ráðstöfu...
Meira

Snjóþekja eða hálka á vegum

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja eða hálka á vegum en þæfingur, hálka og skafrenningur er frá Ketilási í Siglufjörð. Norðan 8-13 m/s og dálítil él er í landshlutanum, en hægari og léttir heldur til síðdegis. Vaxandi sunnan...
Meira