Fréttir

Sporin hræða

Sem þingmaður Norðvesturkjördæmis þá er ég afar ósátt við sameiningar á heilbrigðisstofnunum í kjördæminu. Þess ber að geta að um er að ræða einhliða ákvörðun heilbrigðisráðherra. Þetta er ekki ákvörðun Alþingis o...
Meira

Söfnun til styrktar Hrefnu og Sigurði

Stofnaður hefur verið reikningur til styrktar Hrefnu Samúelsdóttur og Sigurði Birni Gunnlaugssyni, en Hrefna liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans og er það ljóst að þetta verður löng barátta. Hrefna og Sigurður e...
Meira

Guðný Hrund ráðin sveitarstjóri í Húnaþingi vestra

Samkvæmt vef Húnaþings vestra hefur Guðný Hrund Karlsdóttir verið ráðin sveitarstjóri Húnaþings vestra. Guðný Hrund hefur undanfarin tvö ár starfað sem verkefnastjóri hjá Wise í Kanada þar sem hún hefur leitt innleiðingu st
Meira

Unglingalandsmótsvikan hafin!

Nú er Unglingalandsmótsvikan hafin og undirbúningur fyrir mótið í fullum gangi. Heimamenn eru hvattir til þess að taka þátt í dagskránni um helgina, en hún er opin öllum og næg afþreying fyrir alla fjölskylduna. Heimamenn eru ein...
Meira

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga á Ólafsfirði

Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram á Ólafsfirði síðastliðinn sunnudag, 27. júlí. Samkvæmt vef GSS átti Golfklúbbur Sauðárkróks 11 af 47 þátttakendum. Þátttakendur frá GSS voru þau Anna Karen...
Meira

Gæruhljómsveitir - Sjálfsprottin Spévísi

Nú er undirbúningurinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna í fullum gangi og miðasala hafin á miði.is. Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Feykir hafði samband við...
Meira

Góð helgi hjá Skotfélaginu Markviss

Landsmót STÍ var haldið á Akureyri um helgina, 26.-27. júlí. Skotfélagið Markviss átti tvo keppendur á mótinu, Snjólaugu M. Jónsdóttur og Guðmann Jónasson. Samkvæmt færslu sem Skotfélagið Markviss biri á Facebook síðu sinni...
Meira

Marjolijn van Dijk fyrst kvenna í mark í Urriðavatnssundinu 2014

Urriðavatnssund 2014 fór fram síðastliðinn laugardag. Alls voru 54 þátttakendur sem luku sundinu og þar af 49 sem syntu Landvættasund, 2,5 km. Samkvæmt vef Urriðasunds voru aðstæður hinar bestu, hlýtt í veðri, sólarlaust og nána...
Meira

Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið í golfi fór fram 19. júlí sl. Samkvæmt vef GSS var keppt bæði í punktakeppni án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit: Punktatkeppni án forgjafar - karlar: Arnar Geir Hjartarson – 38 punktar Jóhan...
Meira

Kaffihlaðborð um verslunarmannahelgina

Hamarsbúð er fyrir norðan Hvammstanga við veg 711. Þar er einnig Hamarsréttin en hún er afar fallega staðsett. Húsfreyjur í Hamarsbúð er félagsskapur kvenna með það að markmiði að halda í hefðir og bjóða upp á hefðbundinn ...
Meira