Fréttir

Klífur fjöll til góðra verka

Hildur Valsdóttir hefur alltaf elskað að ferðast og fékk þá stórgóðu hugmynd að nota ferðalögin til að láta gott af sér leiða. Í september á síðastliðnu ári kleif hún Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku, og styrkti um leið f...
Meira

Opið hús í þurrkhúsi Fisk

Ný verksmiðja Fisk Seafood að Skarðeyri 13 á Sauðárkróki verður opin almenningi til sýnis næstkomandi sunnudag frá kl. 15 til 17. Um er að ræða verksmiðju fyrir þurrkaðar afurðir sem hefur verið í smíðum síðan vorið 2013....
Meira

„Krafan er skýr, eðlileg og sanngjörn“

Þórarinn Sverrisson formaður Öldunnar stéttarfélags í Skagafirði er í viðtali í prentútgáfu Feykis, sem kom út í dag. Tilefnið er að Starfsgreinasamband Íslands afhenti Samtökum atvinnulífsins fyrr í vikunni kröfugerð sína ...
Meira

Stúlkurnar máttu þola tap í Grafarvoginum

Kvennalið Tindastóls spilaði um síðustu helgi við lið Fjölnis í Grafarvoginum í 1. deild kvenna í körfunni. Eftir erfiða byrjun náðu stelpurnar að krafsa sig inn í leikinn en það voru hinsvegar heimastúlkur sem voru sterkari á...
Meira

Hálka eða snjóþekja á flestum leiðum

Norðaustan 15-23 m/s er á Ströndum og Norðurlandi vestra og dálítil snjókoma, hvassast úti við sjóinn, en hægari og él eftir hádegi, 8-13 í kvöld. Norðan 5-8 og stöku él á morgun. Frost 0 til 5 stig. Á Norðurlandi vestra er h
Meira

Fjölbreytt og vel sótt tómstundanámskeið

Að sögn Halldórs Gunnlaugssonar verkefnastjóra hjá Farskólanum er mikið um að vera í námskeiðahaldi þessa dagana. Má þar meðal annars nefna grasalækningar, núvitund og hundanámskeið. Kolla grasalæknir hélt nýverið námskei...
Meira

Dýpkun Sauðárkrókshafnar að ljúka

Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn er að ljúka, eins og sagt var frá á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær. Síðustu daga hefur verktaki verið að ljúka við dýpkun á svæði fyrir framan öldubrjót við haf...
Meira

Málmey SK 1 komin á Krókinn eftir miklar endurbætur

Togarinn Málmey SK 1 kom í byrjun vikunnar á Krókinn eftir gagngerar endurbætur, annars vegar í Póllandi og hins vegar Akranesi. Stefnt er að því að Málmey haldi aftur til veiða öðru hvoru megin við helgina. Annars vegar er um að...
Meira

Fjölbreytt verk lögreglu síðustu vikuna

Lögreglan á Norðurlandi vestra fór í heimsókn á heimavist Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra í síðustu viku.  Fíkniefnahundar embættisins, Þoka og Freyja, voru með í för og fóru í nokkur herbergi. Þetta kemur fram á nýrri...
Meira

Frumsamin leikverk á Árshátíð miðstigs Árskóla

Árshátíð miðstigs Árskóla er í gangi Félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki þessa dagana. Um er að ræða frumsamin leikverk nemenda 5., 6. og 7. bekkjar Árskóla. 5. bekkur sýnir leikritið Merlín sem fjallar um uppgötvun krak...
Meira