Fréttir

Tónlistarviðburður á Hafgrímsstöðum

Það fer að líða að lokum Júlí mánaðar og eins og vanalega þá ætlum við hér hjá Viking Rafting á Hafgrímsstöðum í Lýtingstaðarhrepp, að hafa lifandi tónlistarviðburð næstkomandi Laugardag eða þann 26. Júlí kl. 20:00....
Meira

Eldur í Húnaþingi - föstudagsdagskrá

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi er bæjarhátíð í Húnaþingi vestra sem haldin verður dagana 23.-27. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2003 og er stútfull af skemmtilegri afþreyingu sem enginn ætti að miss...
Meira

Bjarni skipaður sýslumaður á Norðurlandi vestra

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur í kjölfar niðurstöðu sérstakrar valnefndar tilkynnt um skipan í embætti sýslumanna í nýjum umdæmum, segir á vef Innanríkisráðuneytisins, en Alþingi samþykkti í vor ný l
Meira

Stund fyrir Sturlu Þórðarson

Á þriðjudagskvöldið í næstu viku standa félagið Á Sturlungaslóð og Kakalaskáli á Kringlumýri í Blönduhlíð fyrir viðburði sem nefndur er Stund fyrir Sturlu Þórðarson. Munu þeir Sigurður Hansen sagnaþulur og Einar Káraso...
Meira

48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn

Aðfararnótt miðvikudags kom upp bilun í mjólkursílói við Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga í fyrrinótt og varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis. Uppgötvaðist þetta þegar starfsmenn mættu til vinn...
Meira

Bílvelta á Vatnsnesi

Bílvelta varð á Vatnsnesvegi í Vestur-Húnavatnssýslu uppúr klukkan 15 í gær. Samkvæmt mbl.is urðu engin meiriháttar meiðsli á farþegum en sjúkrabíll mætti á svæðið. Haft er eftir lögreglunni á Blönduósi að vegurinn á s...
Meira

"Skagafjörður er frábær!"

Á hinni vinsælu bloggsíðu Dr. Gunna kemur fram að hann hafi brugðið sér í Skagafjörð og átt þar góða dvöl þrátt fyrir þoku á köflum. „Þar er umhorfs eins og á plötuumslagi með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna, fnæ...
Meira

Kynningardagar

Ert þú á aldrinum 11–18 ára og hefur áhuga á því að prófa hluta af þeim íþróttagreinum sem verða á Unglingalandsmótinu eða hita aðeins upp fyrir mót? Næstu daga bjóða íþróttagreinarnar ykkur upp á ókeypis æfingar og...
Meira

Eftirspurn eftir fellihýsum og tjaldvögnum

Töluverð eftirspurn er eftir fellihýsum og tjaldvögnum meðal landsmótsgesta sem hyggjast leggja leið sína á Unglingalandsmót á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar, framkvæmdastjóra mótsins, ...
Meira

Sumarlokun á Héraðsbókasafni Skagfirðinga

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað dagana 25. júlí til 8. ágúst vegna sumarleyfa. Safnið verður opnað aftur mánudaginn 11. ágúst. Skila má  bókum á héraðsskjalasafnið, sem er opið frá kl. 13-17 alla virka daga. Hé...
Meira