Fréttir

Vatnavextir í Hofsá

Hofsá, sem rennur gegnum Hofsós í Skagafirði, hefur verið í miklum vexti í vatnsveðrinu undanfarna daga. Meðfylgjandi myndir tók Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir á Hofsósi á laugardaginn. Á myndunum má sjá að þetta vatnsfall,...
Meira

Húnar aðstoða hjólreiðafólk í hremmingum

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út af lögreglu vegna hóps af hjólreiðamönnum sem voru í hremmingum á Holtavörðuheiði sl. laugardag. Um var að ræða tíu manna hóp, frá Quebeck í Kanada,  allir úr sömu fjölskyldu en samkv
Meira

Maríudagar

Síðustu 3 ár hefur fjölskylda Maríu Hjaltadóttur frá Hvoli heiðrað minningu hennar með listsýningu sem nefnist ,,Maríudagar". Þann 1. júlí síðastliðinn hefði María orðið níræð. Helgina 12. og 13. júlí 2014, kl. 13-18 b
Meira

A úrslit á LM

Landsmót hestamanna árið 2014 var haldið á Hellu og var hið 21. í röðinni. Frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið á Þingvöllum, hefur mótið verið einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Keppendur frá Nor...
Meira

B úrslit á Landsmóti hestamanna

Keppni í B úrslitum á Landsmóti hestamanna er lokið, keppni í A úrslitum fer fram í dag og á morgun. B úrslitin eru eftirfarandi: Barnaflokkur, B úrslit: 5. sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu, 8,49 (Léttfeti)  ...
Meira

Tap í Kórnum í gærkvöldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði HK í Kórnum í gærkvöldi. Stólarnir virtust ætla að byrja leikinn af krafti en það fjaraði fljótt undan í fyrri hálfleik. Fyrrum Tindastólsmaðurinn Árni Arnarsson skoraði fyrsta...
Meira

Sjálfboðaliðar fyrir ULM

Nú styttist í Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Til að halda slíkt mót þarf gríðarlegan fjölda sjálfboðaliða og er nú leitað til íbúa um að taka að sér störf við mótið. ...
Meira

Kaffi Króks sandspyrnu aflýst

Kaffi Króks Sandspyrnunni 2014 hefur verið aflýst vegna veðurs. Keppnissvæðið á Garðssandi er komið á kaf vegna vatnavaxta og mikið rok og rigning á svæðinu. Ekki er útlit fyrir að það lagist fyrir morgundaginn, en til stóð a
Meira

Æfingabúðir siglingaklúbbsins

Í dag hefjast siglingabúðir siglingaklúbbsins Drangeyjar  á Sauðárkróki. Von er á um 30 þátttakendum víðsvegar af að landinu. Eru bæjarbúar boðnir velkomnir að koma við og kynna sér starfsemina á meðan á búðunum stendur o...
Meira

Sandspyrnu frestað vegna veðurs

Sandspyrnunni, sem vera átti á Garðssandi á morgun, laugardag, hefur verið frestað vegna veðurs og vætu. Reiknað er með að hún geti farið fram á sunnudaginn í staðinn. Frá þessu er sagt á heimasíðu Bílaklúbbs Skagafjarðar,...
Meira