Fréttir

Glæsilegur árangur UMSS í Gautaborg

Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum, „Världsungdomsspelen 2014“, voru haldnir um helgina, 27.-29. júní á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg. Samkvæmt vef Tindastóls er þetta eitt fjölmennasta mótið sem haldið er í Evrópu ár ...
Meira

Úrslit í Opna Icelandair mótinu í golfi

Opna Icelandair mótið í golfi var haldið á Hlíðarendavelli síðastliðinn sunnudag. Ásgeir Björgvin Einarsson frá GSS sigraði í punktakeppni með forgjöf og Arnar Geir Hjartarson frá GSS sigrði í punktakeppni án forgjafar. Í dag...
Meira

Flottur sigur Stólastúlkna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Hauka á Schenkervellinum í Hafnafirði í gærkveldi, mánudaginn 30. júní. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir kom Stólunum yfir þegar hún skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu. Rétt
Meira

Félagsmót Léttfeta

Félagsmót Léttfeta verður haldið þann 12. júlí nk. á félagssvæðinu. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: A-flokki gæðinga B-flokki gæðinga Ungmennaflokki Unglingaflokki Barnaflokki Skráningargjald á hest er 1500 kr Skráning ...
Meira

Adolf kjörinn oddviti á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar

Nýkjörin sveitarstjórn Skagastandar kom saman þann 24. júní sl. til fyrsta fundar á nýju kjörtímabili á skrifstofu sveitarfélagsins. Á fundinum var kosið í embætti, nefndir og stjórnir stofnana sveitarfélagsins. Adolf H. Berndsen...
Meira

Bókasafnið lokað í nokkra daga

Vegna sumarleyfa verður bókasafnið á Sauðárkróki lokað dagana 3. – 8. júlí nk. Samkvæmt fréttatilkynningu frá héraðsbókaverði verður opnað á venjulegum tíma miðvikudaginn 9. júlí.  
Meira

VÍS styður Unglingalandsmót UMFÍ

VÍS verður bakhjarl Unglingalandsmóts UMFÍ sem fram fer á Sauðárkróki 31. júlí – 3. ágúst í sumar.  Mótið er vímuefnalaus fjölskylduhátíð þar sem börn og unglingar á aldrinum 11 - 18 ára reyna með sér í fjölmörgum
Meira

19 aðilar hlutu menningarstyrki

Menningarsjóður Sparisjóðs Skagafjarðar úthlutaði nú nýverið 19 aðilum styrk til menningarstarfsemi, en 31 umsókn barst til sjóðsins að upphæð um 10 milljónum króna. Alls var úthlutað ríflega einni milljón. Á úthlutunars...
Meira

Dekk fór undan rútu

Dekk fór undan rútu með rúmlega 40 farþegum innanborðs við Torfalæk í Austur-Húnavatnssýslu sl. laugardag. Það var fyrir snarræði rútubílstjórans að ekki fór verr en einn farþegi rútunnar sagðist í samtali við mbl.is hafa ...
Meira

Rigningasamt næstu daga

Þrjár eða fjórar djúpar lægðir fyrir árstímann er spáð við landið nú í vikunni. Skil þeirrar fyrstu fara yfir í dag og á undan þeim verður strekkings SA-átt. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er suðaustan 5-13 m/s með morg...
Meira