Fréttir

Víkingur komst yfir á lokamínútunni

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli í dag. Stólastúlkur byrjuðu leikinn vel og komust yfir strax á 2. mínútu þegar Kolbrún Ósk Hjaltadóttir skoraði fyrsta mark leiksins. Rakel Svala G...
Meira

Stórtap gegn Grindavík

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Grindavíkur á Grindavíkurvelli í gærkvöldi. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en það snerist fljótt við þegar líða tók á leikinn. Fyrsta mark leiksins kom á 28. mínútu þegar M...
Meira

Körfuboltavöllurinn við Árskóla

Framkvæmdir hafa verið á körfuboltavellinum við Árskóla að undanförnu og hafa nú verið settar upp sex körfur, háar girðingar og yfirlag á völlinn. Feykir hafði samband við Indriða Þór Einarsson, sviðstjóra veitu- og framkvæ...
Meira

Vikulangar siglingabúðir á Sauðárkróki - Myndir

Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki var stofnaður fyrir 5 árum  en síðan hefur starfsemin undið heilmikið upp á sig. Áhersla er lögð á að gera starfið aðgengilegt fyrir sem flesta. Partur af því er að hvetja heimafólk ...
Meira

Ásta Pálmadóttir á meðal 100 áhrifamestu kvenna landsins

Ásta B. Pálmadóttir sveitarstjóri Svf. Skagafjarðar er á lista yfir 100 áhrifamestu konur í atvinnu- og stjórnmálalífi Íslands samkvæmt lista sem viðskiptatímaritið Frjáls verslun tók saman og birti í vikunni. Það var ritstjó...
Meira

Vinabæjamót á Skagaströnd

Norrænt vinabæjamót var haldið á Skagaströnd dagana 3.-5. júlí sl. Skagaströnd hefur í 25 ár verið í vinabæjakeðju með Aabenraa í Danmörku, Lohja í Finnlandi, Ringerike í Noregi og Växjö í Svíþjóð. Samhliða vinabæjaten...
Meira

Heklað, gimbað og slegið í vef

Heimilisiðnaðarsafnið mun að venju taka þátt í íslenska Safnadeginum. Sérstök dagskrá verður í safninu frá kl. 14:00 á sunnudaginn, 13. júlí, þar sem ýmsar handverksaðferðir verða sýndar og gestum gefst kostur á að spreyta...
Meira

Nýjar keppnisgreinar á Unglingalandsmóti UMFÍ

Á Unglingalandsmóti UMFÍ er keppt í mörgum ólíkum greinum. Í ár erum við spennt að kynna þær þrjár nýju keppnisgreinar sem koma inn á Unglingalandsmót en það eru tölvuleikir, siglingar og bogfimi. Því ættu allir að finna ...
Meira

Iðja-hæfing flytur í Furukot

Flutningur á Iðju-hæfingu var til umræðu á fundi byggðaráðs Svf. Skagafjarðar í gær en til stendur að flytja starfsemina úr núverandi leiguhúsnæði við Aðalgötu 21 í fyrrum leikskólahúsnæði við Sæmundarhlíð. Byggð...
Meira

Spennan magnast fyrir Gærunni - næstu fjögur bönd

Rokksveitin NYKUR, Johnny And The Rest, Skúli mennski og Mafama eru á meðal hljómsveita sem stíga á svið Gærunnar tónlistarhátíðar í húsnæði Loðskins helgina 15. – 16. ágúst nk. Þetta kom fram á facebook síðu tónlistarhá...
Meira