Fréttir

Flottur árangur Þyts á LM 2014

Keppendur á Landsmóti hestamanna frá hestamannafélaginu Þyt hafa staðið sig mjög vel sem af er móti. Samkvæmt vef félagsins er Ísólfur Líndal Þórisson kominn með þrjá hesta í milliriðil, tvo í B-flokki og einn í A-flokki.
Meira

Samstarfssamningur Hjallastefnunnar og Skagastrandar

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar 2. júlí 2014 var samþykktur samningur við Hjallastefnuna ehf. Í honum kemur fram að Hjallastefnan og sveitarfélagið Skagaströnd geri með sér samkomulag þar sem Hjallastefnan veiti leikskólanum B...
Meira

Forkeppni á LM 2014 lokið

Forkeppninni á Landsmóti hestamanna lauk í gær í úrhellis rigningu og roki. Keppendur hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra stóðu sig almennt mjög vel og þess má geta að Þórdís Inga Pálsdóttir frá hestamannafélaginu Stíga...
Meira

Breyting á aðalskipulagi Húnavatnshrepps

Á vef Húnavatnshrepps er auglýst tillaga að breytingu á aðalskipulagi Húnavatnshrepps 2010-2022 vegna virkjanaframkvæmda á veituleið Blönduvirkjunar. Breytingin er gerð vegna áforma Landsvirkjunar um að reisa þrjár virkjanir á nú...
Meira

Gjöf til Hafíssetursins

Birgir Guðjónsson læknir hefur gefið Hafíssetrinu á Blönduósi hauskúpur af sauðnauti og bjarndýri að gjöf. Hauskúpurnar eignaðist Birgir þegar hann dvaldi við læknisstörf í Meistaravík á Grænlandi sumarið 1962. Í fundarge...
Meira

Vinabæjamót á Skagaströnd

Í fundargerð sveitarstjórnar Skagastrandar frá 24. júní sl. voru lögð fram drög að dagskrá vinabæjamóts í norrænni vinabæjakeðju sem Skagaströnd hefur verið aðili að í 25 ár, en Vinabæjamótið verður haldið dagana 3.-6. ...
Meira

Sumaræfingar körfuboltans byrja í dag

Nú eru sumaræfingarnar í körfubolta hjá Tindastóli að fara af stað aftur eftir tveggja vikna frí. Eru þær í umsjón Helga Freys Margeirssonar. Æfingarnar verða á mánudögum kl. 16:30-18:00 og á miðvikudögum kl. 17:30-19:00, stel...
Meira

Tvö verkefni af Norðurlandi vestra hljóta umhverfisstyrki

Fjórtán verkefni fengu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans sl. mánudag og voru tvö verkefni á Norðurlandi vestra þeirra á meðal. Þau voru ræktun Brimnesskóga í Skagafirði og bætt aðgengi að Vigdísarlundi á Borðey...
Meira

Boðaðir í æfingahóp landsliðsins

Þjálfarar íslenska körfuboltalandsliðsins hafa boðað 30 leikmenn í landsliðsæfingahóp fyrir verkefni sumarsins 2014. Á meðal leikmannanna sem valdir voru eru tveir Skagfirðingar, þeir Helgi Rafn Viggósson og Axel Kárason. Helgi R...
Meira

Fréttatilkynning í tilefni af óheppilegu atviki á Lummudögum

Í tilefni af umræðu sem farið hefur fram á Netinu og í fjölmiðlum vilja neðangreindir aðilar koma því á framfæri að Lummudagar 2014 í Skagafirði fóru vel fram og framkvæmd hátíðarinnar gekk nær snuðrulaust fyrir sig. Mikill...
Meira