Flottur árangur Þyts á LM 2014
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
03.07.2014
kl. 08.43
Keppendur á Landsmóti hestamanna frá hestamannafélaginu Þyt hafa staðið sig mjög vel sem af er móti. Samkvæmt vef félagsins er Ísólfur Líndal Þórisson kominn með þrjá hesta í milliriðil, tvo í B-flokki og einn í A-flokki.
Meira